Fóðrun er lykilatriði!

Kannski er eitthvað við þetta sem ekki kemur fram, en í dag rækta flestir framleiðendur (Á Íslandi allavega) kýr með prótein í huga þegar kemur að afurðum. Til þess að ná háu póteinmagni og einnig fitumagni þá væntanlega líka er að miða fóðrun kúa við það. Síðan er horft á þennan þátt í nautavali.

Ég sé ekki alveg af hverju ætti að far út í einhverja genaræktun þegar hægt væri að gera þetta á "náttúrulegann" hátt á kannski ögn lengri tíma


mbl.is Léttmjólk úr spenanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Hafsteinn Ragnarsson

Höfundur

Jón Hafsteinn Ragnarsson
Jón Hafsteinn Ragnarsson
Ég heiti Jón H Ragnarsson (Nonni) og bý á Miðhúsum í Biskupstungum. Þar rek ég kúabú ásamt konu minni Elísabetu og 3 börnum
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband